EIR eftir Unni Eir

EIR er merki sem Unnur Eir hannar undir. Unnur kláraði sveinspróf í gullsmiði árið 2007 og lauk meistaraprófinu árið 2008, einnig stundaði hún nám í London í Central Saint Martins. 
Unnur heillast af stílhreinu útliti sem skilar sér í skartgripunum hennar.
1 product